Ferilskrá
© Anna Gunnlaugsdottir

 

 

 

 

Nám:

2004-2006 Listaháskóli íslands, kennsluréttindanám.
1981-1983 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, grafísk hönnun.
1978-1979 ecole nationale supériur des Beaux-Arts, Paris.
1974-1978 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, málaradeild.

Félagsstörf:

Félagi í:
FÍM, SÍM, FGT (félag íslenskra myndlistarmanna, samband íslenskra myndlistarmanna og félag grafískra teiknara).

1997 Sýningarnefnd FíM
1998 - 2000 Gjaldkeri FÍM
1998 Félagi í Gallerí Listakot
1991 Starfslaun listamanna.
1990 - 1991 starfandi í sýningarnefnd FíM
1986 - 1988 Félagi í Gallerí Gangskör.
Meðlimur í gallerí Gangskör í 2 ár.
1991 Starfslaun listamanna.

Sýningar

Samsýningar:
2005  ,, 24H" Regional Museum of Savonlinna, Riihisaari Island, Finnland
2002   25 ára afmælissýning Billedstedet Brovst, Danmörk
1999 Haustsýning FÍM, Ásmundarsal
1997 Haustsýning FÍM, Ásmundarsal
1989, 1990 og 1991 félagssýningar FIM, FIM-salurinn
1989 "Gróska"   gallerí Gangskör
1988 Félagar í gallerí Gangskör
1987 IBM Ungir myndlistamenn, Kjarvalstaðir
1980 gallerí Djúpið

Einkasýningar:
2004 Listhús Reykjavíkur
2003 BSRB. Munaðarnesi
2002 gallerí glámur
1998 gallerí Svartfugl, Akureyri.
1997 gallerí Listakot.
1996 Billetverksteded (Danmörk).
1991 Menntamálaráðuneytið.
1994 Listasafn ASÍ.
1990 FÍM salurinn.
1988 gallerí Gangskör.
1988 Gallerí Borg, "7 dagar"
1987 gallerí Borg.

 

 

f o r s i ð a

 

 

 

 

 

 

 

f o r s í ð a

f e r i l l

1 9 8 0

1 9 8 7

1 9 8 7 ( 7 d a g a r )

1 9 8 8

1 9 8 9

1 9 9 0

1 9 9 i

1 9 9 4

1 9 9 6 - 1 9 9 8

2 0 0 2

2 0 0 4

2 0 0 5

2 0 0 9

2 0 1 1

2 0 1 2