Göngum kringum hringinn

Amerískt lag og leikgerğ, texti Margrét Ólafsdóttir

 

Göngum kringum hringinn,

finnum stráka- (stelpu-) linginn,

Bök, bök saman,

hliğar, hliğar saman,

klappa lófum saman,

şetta er svo gaman.

 

Allir mynda hring nema einn til şrír, eftir şví hve margir eru í leiknum en şeir eru utan viğ hringinn.

 

Göngum kringum hringinn: Şeir sem eru utan viğ ganga kringum hringinn.


Finnum strákalinginn:
Göngumenn stoppa aftan viğ şann sem şeir eru staddir hjá şegar viğ syngjum „linginn“  og snúa baki í viğkomandi.

 

Bök, bök saman:  Skella upphandleggjum hvors annars saman.

 

Hliğar, hliğar saman:  Skella mjöğmum saman.

 

Klappa lófum saman:  Klappa á báğa lófa hvors annars.

 

Şetta er svo gaman:  Krækja saman handleggjum og hoppa í kringum hvort annağ şannig ağ sá sem var utan viğ lendir nú inni í hringnum en hinn utan viğ.