Nú fellur laufið

 

 

Nú fellur laufið af flestum trjánum

því fyrr en varir er komið haust.

En krakkar syngjandi tipla’ á tánum

og tralla lagið sitt endalaust

 

Tra la la.......(lagið endurtekið á tralli)

 

1+2 lína: Nem. standa fyrir aftan stólana og leika tré sem laufin falla af

3+4 lína og trallvísan: Nem. breytast aftir í krakka og tipla á tánum um stofuna,  eiga að vera komin aftur fyrir stólinn sinn á síðasta trallinu.