Fædd og skírð

fæddur
skírður
farinn að hjala
farinn að taka tennur
farinn að skríða
farinn að babla
farinn að ganga
farinn að tala
farinn í leikskóla
farinn í skóla
fermdur
farinn í menntaskóla
ORÐINN FULLORÐINN!

 

 

Þetta er boltaleikur fyrir tvo. Leikmenn hafa töluvert bil á milli sín og kasta á milli sín bolta. Í hvert sinn sem leikmaður missir boltann eldist hann aðeins (fyrsta skipti er hann fæddur, næsta skipti skírður o.s.frv. Sá sem er fyrstur til að verða fullorðinn tapar.

Góða skemmtun!