Ég heiti Ólafía Margrét Ólafsdóttir og er fyrrverandi tónmennta-kennari í Fossvogsskóla í Reykjavík. Ég lauk kennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 1976 og var lengst af við kennslu í Fossvogsskóla. Ég er gift Guðmundi Ámundasyni, bifreiðastjóra og eigum við 6 uppkomin börn. Á þessari síðu verð ég með ýmsa þætti sem gefa nokkra mynd af áhugamálum mínum.