Stólaleikur

Rađiđ stólum í tvćr rađir sem snúa stólbökunum saman. Stólarnir eiga ađ vera einum fćrri en ţátttakendur. Allir rađa sér í hring í kringum stólana en mega aldrei snerta ţá međ höndunum. Nú spilar einhver á hljóđfćri eđa kveikir á tónlist í útvarpinu. Ţá eiga allir ađ ganga af stađ í kringum stólana, réttsćlis. Eftir smástund ţagnar tónlistin og ţá eiga allir ađ setjast, en einn verđur auđvitađ útundan ţví stólarnir voru einum fćrri en ţátttakendur. Sá sem er úr tekur einn stól úr röđinni um leiđ og tónlistin byrjar aftur og halarófan gengur af stađ. Ţannig er alltaf einn úr í hvert skipti sem tónlistin ţagnar.