- Aðrar vefsíður ýmissa félaga sem byggð eru á trúar- og/eða lífsskoðunum.
- Elstu sagnir Súmera, Gilgameshkviðu, þar sem m.a. er sagt frá miklu flóði sem svipar til Nóaflóðsins og virðist hafa orðið fyrir um 5000 árum þar sem nú er Írak.
- Örkin hans Nóa hefur löngum verið mönnum umræðuefni og umhugsunarefni. Hér má finna ýmsar vangaveltur um hana og m.a. vísað í bjartsýnan Hollending, Johan Huibner sem í október 2006 lauk við smíði á eftirlýkingu af örkinni í hálfri lengd og innréttar hana sem sýningarhús og safnar inn fé fyrir smíði á örkinni í fullri stærð í samræmi við uppgefin mál í 1. Mós 6:15-16.
|
|