Vefsíđur félaga sem byggđar eru á trúar- og/eđa lífsskođunum:

Alfa á Íslandi

er félagsskapur sem heldur námskeiđ "....um kristna trú og tilgang lífsins. Áhersla er lögđ á ađ kenna ţađ sem sameinar kristna menn en ţví sleppt sem skiptir ţeim í kirkjudeildir."

Félagiđ Zion vinir Ísraels

"Vinir Ísraels eru sem varđmenn viđ múra Jerúsalem sem aldrei ţegja, hvorki um daga né nćtur”... uns Hann reisir  Jerúsalem og gjörir hana vegsamlega á jörđinni.Félagar eru einstaklingar sem trúa á bođskap Biblíunnar sem fyrirheit hennar fyrir alla tíma.Félagar líta á stofnun Ísraelsríkis 1948 sem hluta af uppfyllingu fyrirheita sem gefin hafa veriđ í Biblíunni."

Lífspekifélag Íslands

"Lífspekifélagiđ bođar engar kenningar en hvetur til hugsana- og skođanafrelsis. Ţví eru ţćr hugmyndir sem hér koma fram ekki á ábyrgđ félagsins eđa bindandi fyrir félagsmenn, en settar fram til ađ hvetja til umrćđu og stúdíu um sjálfsrćkt og andlega iđkun."

Sálarrannsóknarfélag Íslands

"Tilgangur félagsins er ađ efla áhuga og virđingu almennings á andlegum málum, stuđla ađ mann- og hugrćkt og standa ađ almennri frćđslu um andleg mál, međ áherslu á kynningu á sálarrannsóknum nútímans."

Stjörnuspeki Gunnlaugs Guđmundssonar

"Grunnkenning stjörnuspekinnar er ađ lífiđ allt sé ein samspilandi heild. Sagt er ađ sömu lögmál séu ađ verki alls stađar á sama tíma og ađ hiđ stóra endurspeglist í ţví smáa."

Hjálprćđisherinn

"Ađalmál Hersins er ađ bođa fagnađarerindiđ um frelsarann Jesú en á sama tíma er ţađ okkur mikilvćgt ađ gefa fólki rétta mynd af Hjálprćđishernum."

Samhjálp

"Markmiđ Samhjálpar er ađ veita bjargir til ţeirra einstaklinga sem halloka hafa fariđ í lífinu, vegna sjúkdóma, fátćktar eđa annarra samfélagslegra vandamála og međ ţví stuđla ađ velferđ og sjálfsbjörg ţeirra."

Lindin

"Almenn markmiđ Lindarinnar eru ađ bođa kćrleika Guđs á allan mögulegan hátt. Lindin er fjölmiđlatrúbođ og er rekin sem hugsjónastarf."

Frímúrarar

"Frímúrarareglan á Íslandi er sjálfstćtt félag eđa samtök karlmanna úr öllum hópum ţjóđfélagsins sem hefur mannrćkt ađ markmiđi. Frímúrarareglan byggir starfsemi sína á kristnum grundvelli."

 
| Fyrri | Nćsta |

Vefsíđa ţessi var fyrst birt í janúar 2003 - truryni@live.com