Eftirfandi vefsíđur gagnrýna trú, ríki og kirkju:

  • Vantrú: Vefsíđa sem gefur trúleysingjum fćri á ađ stíga fram á ritvöllinn og viđra skođanir sínar međ afdráttarlausum hćtti.

  • Siđmennt, félag humanista á Íslandi hefur m.a. á stefnuskrá sinni ađ trúfrelsi teljist til almennra lýđréttinda. Ţađ skuli ná til allra og megi hvorki afnema né skerđa. Félagiđ krefst ađskilnađar ríkis og kirkju og berst fyrir breytingum á lagaákvćđum sem mismuna ţeim er standa utan trúfélaga.

| Fyrri | Nćsta |

Vefsíđa ţessi var fyrst birt í janúar 2003 - truryni@live.com