Vald trúarbragða nær til margra þátta í samfélagi manna um allan heim. Sums staðar fara áhrif þeirra dvínandi á meðan annars staðar virðast áhrif þeirra fara vaxandi og gegna sífellt meira hlutverki í lífi fólks og mótun samfélags. Trúarbrögð hafa áhrif á málfar, hegðun og samskiptaform fólks, sem aftur getur valdið árekstrum þegar ólík samfélög blandast af einhverjum sökum, eða að ríkjandi siðir hunsi siði minnihlutahópa.

  • Vald elstu trúarbragða

| Fyrri | Næsta |

Vefsíða þessi var fyrst birt í janúar 2003 - truryni@live.com