Kóraninn er trúarrit muslima. Muslimir telja ađ Gabríel erkiengill hafi birt Múhammeđ spámanni opinberanir sem hann síđan skráđi frá 610 e.o.t til dauđa spámannsins áriđ 632. Eftirmađur spámannsins skipađi ţá fyrir ađ opinberununum skyldi safnađ saman ásamt ţví sem fylgjendur hefđu skráđ eđa lagt á minniđ. Kóraninn skiptist í 114 súrur 'kafla' og hver súra skiptist svo í mörg vers. Kóraninn er um 420 bls.

Hér er Kóraninn á ensku.

Hér er Kóraninn á dönsku.

Hér höfum viđ ađra slóđ ađ Kóraninum hjá Skeptics Annotated ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ innihald Kóransins:

Kóraninn

 

 

| Fyrri | Nćsta |

Vefsíđa ţessi var fyrst birt í janúar 2003 - truryni@vortex.is