Mormónsbók er trúarrit söfnuđar "Jesú Krists hinna síđari daga heilögu" eđa 'Mormóna' eins og ţeir eru oftast nefndir. Mormónsbók er skrifuđ af Jósef Smith á árunum 1827 - 1830 eftir ađ Móróni, ţá upprisin vera, afhenti Jósef áletrađar gullnar töflur, sem segja frá fólki sem flutti búferlum frá Ísrael til meginlands Ameríku um 600 f.o.t. og samskiptum ćttflokka sem mynduđust í Ameríku til 421 e.o.t.

Eins og stendur höfum viđ enga ađra slóđ ađ Mormónsbók en hjá Skeptics Annotated ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ innihald Mormónsbókar:

Mormónsbók

 

 

| Fyrri | Nćsta |

Vefsíđa ţessi var fyrst birt í janúar 2003 - truryni@vortex.is