Dagskrá Vetrarstarfið Embætti Félagaskrá Fundargerðir
 
Velkomin á heimasíðu Lionsklúbbsins Týs

Lionsklúbburinn Týr var stofnaður 28. mars 1973 og er því 31 ára á þessu ári. Á þessari heimasíðu má finna ýmsar upplýsingar um klúbbinn og starf hans. Stutt ágrip er af sögu klúbbsins. Þá eru upplýsingar um stjórn og nefndir, félagatal, starfsáætlun vetrarins og fleira.
 

 
Dagskrá                       

Færeyjaferð, 23. feb-26. feb ??
 
Ef áhuga er fyrir hendi er hægt að fara til Færeyja.

Flest hótelin (bæði) eru með helgartilboð fyrir 10+ manna hópa fram til Mars, þetta er í kringum 850 DK Hotel Föreyjar, og 750 DK Hotel Thorshavn (ein nótt) og flugfarið er (Núna) frá 9,550 Ísk. hvor leið tæpar 20.000 kr. báðar leiðir og þá 40.000 kr. fyrir hjón. Flugfarið gæti farið upp í 16.000 kr. hver leið ef við verðum seinir að panta.

 
 
Ég vil endilega fá svar hvort að þið getið komið með á þessum tíma, eða hvort önnur dagsetning henti betur, auðvitað er það umræðuhæft en ef þessi helgi hentar vil ég fá ákveðið svar.